Leita í þessu bloggi

þriðjudagur, nóvember 07, 2006

Jæja, nú veit ég að það er í lagi með maga, skeifugörn, botnlanga, nýru, lifur, og nokkur önnur líffæri sem ég man ekki nöfnin á. Það eru góðar fréttir. Slæmu fréttirnar að enn virðist fæða helst af öllu vilja frussast úr óæðri enda mínum. Never ending soriiiiiii.

Engin ummæli: