Leita í þessu bloggi
miðvikudagur, janúar 17, 2007
dugir ekki að drolla, nú er að bretta upp ermar og framkvæma. prufaði Pilates í fyrsta skipti í gær. Niðurstaða: Æði. Fer í jóga á eftir, verður líklega bara líka æði. Svo eru það fundir og mannfagnaðir. Dagbókin að fyllast. Líf og fjör. Næturvaktin næsta laugardag verður bara frá 12-2. Ætla að spila lög sem tengjast skíðum og snjó, í þeirri von að það verði bráðum hægt að skella sér á skíði í Bláfjöllum. Þetta verður því svona sambærilegt við það að dansa regndans, og fá rigningu. Spila snjó/skíðalög og fá skíðafæri. Endilega að vera með í þema strax í dag, tillögur hér í komment. Ástarkveðjur,
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli