Leita í þessu bloggi
miðvikudagur, mars 21, 2007
deja vu: ég veik, ligg í rúmi. elvar að vinna bæði í morgun og næstu nótt, og því er enginn í fjölskyldunni að taka til. húsið steik, hausinn á mér líka. óliver ótrúlega sjálfbjarga miðað við 5 ára. fór og kúkaði og skeindi alveg einn áðan, og svo bara er hann búinn að ná sér í að borða og gat gengið frá líka í ískápinn. Hann bað reyndar um hjálp við að láta á sultuna á brauðið, gat ekki opnað sultukrukkuna. reyndar gat ég það varla heldur, sökum slapperís,en...þetta hafðist hjá okkur. er eiginlega bara búin að sofa og svitna og vakna og lesa blöð/blogg/tölvupóst+svara í 2 sólarhringa. kláraði reyndar eina Haruki Murakami-bók líka. Sunnan við mærin, vestur af sól, en áður hafði ég lesið Norvegian Wood og líka smásagnasafnið Eftir skjálftann. Allt sem hann skrifar æði. Gjörsamlega frábærlega pottþétt.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli