Leita í þessu bloggi

mánudagur, mars 26, 2007

Jæja, horið búið. Óliver greyið fékk það þó allt. Þá tekur við að skiptast á að vera heima úr vinnunni til að passa litla skinnið. Það er með ólíkindum að þjóðfélagið skuli yfirleitt virka svona á vorin þegar flensur eru að ganga. Frétti að það væru um tíu afbrigði af pestinni í gangi núna, og ekki allar jafn-snyrtilegar og sú sem ég fékk.

Engin ummæli: