Leita í þessu bloggi

miðvikudagur, mars 07, 2007

Sjitturinn, ég er farin að naga neglurnar aftur, ég sem var alveg hætt. Spurning um að byrja bara að reykja til að hætta að naga. Eða eruð þið með betri ráð? Svo fyrir þá sem hafa tíma og nenna ekki sjónvarpinu, þá er þetta gaman. Mjög hættulegt, samt. Horfði á 5 House-þætti í gær. Elska House, besta sjónvarpsefni since Six feet under. Annars nenni ég ekki að blogga mikið. Mjög gaman að vera til, og komiði á opnun kosningamiðstöðvar V.G., Grófinni 7, Keflavík, næsta laugardag (10.03) klukkan 15.00. Sjáumst!

Engin ummæli: