Áhugaverðustu mistök í prenntun á diski sem ég veit um: Einn af hugleiðsludiskum Friðriks Karlssonar sem heitir Töfrandi andrúmsloft, er til sölu í Skífunni. Einn starfsmanna var að leifa flughræddum viðskiptavini að hlusta á nokkra af diskum Friðriks til að velja róandi tónlist fyrir flugið. Diskurinn er látinn í og fyrsta lagið sem á að vera titillag plötunnar, hljómar. Þá heyrist hið ofvirka barnalag Royi Roggers með Halla og Ladda. Næsta lag: Minnkurinn í hænsnakofanum með Jónsa.... Og hvert barnalagið á fætur öðru. MJÖG róandi og gott í hugleiðslu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli