Leita í þessu bloggi

miðvikudagur, september 05, 2007Met skapandi og skemmtilegur dagur í dag hjá mér: Ég svaf aðeins í morgun eftir Ólivers-skólafylgd. Svo vöknuðum við og átum hollan graut. Elvar fór í skólann og ég gerði jóga. Svo bjó ég mér til orkusafa, og gekk svo upp í flugstöð (!!!). Síðan var grænmetistófúmatur. Svo gekk ég aðeins meir um Keflavík og fór í heimsóknir. Kom svo heim og tók upp lag og teiknaði og fór svo að lesa þar til ég sofnaði. Jójójó orkudagurinn mikli.

Engin ummæli: