Leita í þessu bloggi

laugardagur, apríl 12, 2008

Burnt sienna, það er málið. Þegar ímyndin tekur á sig mynd þá er komin saga og svo bara klára ég hana með burnt sienna. Á við, sem á við. Ekkert brenndan samt, þótt málningin heiti svona skemmtilegu nafni. Viðurinn fannst úti. Myndin er til, og sagan í hausnum á mér. Held bara ótrauð áfram.

Engin ummæli: