Leita í þessu bloggi

fimmtudagur, apríl 17, 2008

ja, ég ætlaði nú að skrifa eitthvað hér í gærkvöldi en svo nennti ég því ekki svo ég bara endaði á að lesa hina bloggarana. Týpískt andlaust eitthvað. Ég gæti lýst kvöldmatnum mínum í gær: oeuf á la coque (linsoðið egg með smurðum brauðstrimlum sem er dýft út í), ristað brauð með kotasælu og söxuðum gúrkumogtómötum salti og pipar, te með mintu og vatnsglas. Þar hafiði það, æsispennandi. Kannski bara framhaldssaga...?

Engin ummæli: