Leita í þessu bloggi
miðvikudagur, júní 25, 2008
fékk að tala bönsj af frönsku í gær, og smá þýsku líka. elska tungumál. vildi að ég kynni líka spænsku, þá er ég eitthvað svo vel sett. það er skátafílingurinn, við öllu viðbúin. annars var vinkona mín í gær að benda mér á að kínverska væri 6. mest talaða tungumál heims, svo ég ætti kannski að ná kínverkunni vel og reyna að komast í listaskóla í peking bara, eftir rúmt ár eða svo. nógu er það ódýrt allavega, og svo gæti ég skrifað nokkra pistla um kínverskt mannlíf, menningu, og þannig. jafnvel verið fréttaritari í peking. já, það væri nú spennandi að fara að nema hina fornu list kalliograpí. (svona teikn með bleki á ríspappa, tákn og hlutir). Já, pöndur tákna heiðarleika, ég á einmitt eina pöndu kallíógraff-mynd. Enda er ég heiðarleg.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli