Það er mánudagskvöld, og ég að byrja að vinna aftur í Skífunni, Leifsstöð. Vonandi koma bæði Frakkar og Þjóðverjar svo ég geti æft mig í þeim málum. Hlakka til, það er oft mikið stuð á kvöldin. Gott að hafa fullt að gera. Svo eru ekki nema 5 dagar í My bloody valentine í Manchester. Vááááá, hvað það verður gaman.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli