Leita í þessu bloggi

laugardagur, nóvember 01, 2008

Fokk ðe þjóðfélagsgagnrýni. Við vitum að þetta er allt á rangri leið nema skipt verði um stjórn.... Affsssakkiðð en ég nenni ekki að blogga pólitískt. Þetta er bara svo mikil heilbrigð skynsemi sem þarf að framkvæma að það er bara augljóst.

Engin ummæli: