Leita í þessu bloggi

laugardagur, apríl 25, 2009

Kosningar í dag! Endilega nýttu nú atkvæðið þitt. Það er ekki réttlætanlegt að kvarta yfir því að ekkert sé eins og þú viljir í þjóðfélaginu og nenna svo ekki að fara á kjörstað. Kosningar eru spennandi, því þar hefur maður rétt á að hafa sína prívatskoðun á málunum. Öll atkvæði skipta máli og getur munað um hvert eitt og einasta. Ekki sleppa því að mæta á kjörstað, og kjóstu svo eftir eigin sannfæringu og réttlætiskennd!!!!

Engin ummæli: