Leita í þessu bloggi

þriðjudagur, apríl 14, 2009

Þriðjudagur og ég og Óliver og Ljóni sitjum í náttfötunum og tökum daginn rólega. Ljóni og Óliver eru nú sætustu og yndislegu krúttudýr sem til eru. Förum að fá okkur morgunmat, og svo bara gera eitthvað ævintýralegt.

Engin ummæli: