Leita í þessu bloggi

laugardagur, júní 20, 2009

Æ, og nú er bara runninn upp þessi prýðilegi laugadagur. er að spá í að reyna að hjóla soldið á eftir. destination óákveðin. svo bara vídeógláp, eða bókalestur, eða tiltekt, eða gönguferð með nesti, eða....veit ekki. óákveðin. en fyrst: Bað

Engin ummæli: