Leita í þessu bloggi

mánudagur, júlí 06, 2009

Erum í Weimar að fara að spila á tónleikum í kvöld og halda smá fyrirlestur/spjall um janúarbyltinguna á íslandi. Berlín var/er/verður frábær og það var svaka gaman á tónleikunum okkar á laugardagskvöldið. Vonandi verður kvöldið í kvöld í Weimar jafn skemmtilegt. Erum á leið í smá tjill heima og svo bara af stað. Fyrirhuguð tívolíferð í Leipzig: Belantis-park á morgun leggst mjög vel í börnin. Hér er heimasíðan um garðinn: http://www.belantis.de/www2006/66df243d406353d0e9db6c5dd027d2d6_de.php

Sjáumst.

Engin ummæli: