Leita í þessu bloggi

þriðjudagur, desember 08, 2009

er klædd í nærföt, ullarsokkabuxur, gallabuxur, auka ullarsokka, dr.martinsskó, bol, síðermabol, hettupeysu, hálsklút, úlpu, vettlinga, húfu, trefil. Ætla út að hjóla og sjá hvort þessi múndering dugi til að halda kuldanum í desember frá. ef það dugar hef ég fengið hreyfingu og birtu. finnst myrkur og kuldi leiðinlegur, en einhver sagði í útvarpinu um daginn að það væri ekki til neitt sem héti of kalt veður heldur bara of lítið af fötum. sönnun eða afsönnun þess fer fram rétt bráðum. dóminn birti ég í kommentum hinum megin við hjólatúr.

Engin ummæli: