Leita í þessu bloggi
miðvikudagur, júní 16, 2010
Ljósfælni er þýtt á ensku sem photophobia, allavega í google translate. Það er ég nú hitta á, og enska orðið er alls ekki eins lýsandi og hið íslenska. Ég hef ekki neina fóbíu, hvorki fyrir ljósi eða fyrir myndum. Hef ofurviðkvæm augu sem leyfa mér ekki að lesa heimspeki núna, allavega ekki lengi. Ætla samt aðeins að kíkja á skrifst. fyrst ég er á annað borð komin í Rvk. Það er task út af fyrir sig að fá sig til að lesa, hvað þá að skilja hvað maður les. Task um tösk frá töskum til taska. Taskan mín er merkt New York og hún var keypt í China town 2007 á 5 dollara. Hefur verið notuð óspart síðan, og orðin nokkuð götótt til hornanna. Veit ég mun fá mér nýja þar í ágúst.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli