Leita í þessu bloggi

þriðjudagur, júlí 13, 2010

barkabólga. netið segir mér að það sé svona frekar mikill barnasjúkdómur...týpískt. rúmliggjandi með barnasjúkdóm, get bara ekki "act my age". allavega, með fúkkalyf, sagt að reyna að hósta ekki, kyngja frekar. drekka heitt, anda að mér gufu. parkódín fyrir svefn til að slá á hóstann...þá ætti þetta að vera komið á nokkrum dögum, mesta lagi 1 viku. Einhver fleirri ráð? Anybody???

4 ummæli:

Elvar sagði...

Fáðu þér karrý hass.

Professor Batty sagði...

Hot honey lemonade.

Sverrir sagði...

Hvítlaukur og Engifer hafa aldrei skaðað neinn (svo ég viti til)

Heiða sagði...

comment 2 and 3 check and check...