var að taka út á bókhlöðunni "The rough guide to New York", "Coping with America" e. Peter Trudgill, "The Great cities - New York" myndabók, og síðast en ekki síst "In America" e. Maxim Gorky. Þetta ætti að kenna mér eitthvað. Svo þarf ég bara að eignast svona Lonely Planet New York bók, og þá ætti þetta að hanga þarna ein í stórborginni í 3 daga. get ekki beðið...alein í suðupotti milljóna. Hjartað slær örar bara við tilhugsunina. En fyrst....já þið vitið, ritgerðin...
1 ummæli:
google translate er svo poetic að ég tárast bara: hann þýðir alein í suðupotti milljóna sem "alone in the heart of millions". þetta er bara, svei mér þá, nafn á lagi...
Skrifa ummæli