Leita í þessu bloggi

mánudagur, janúar 24, 2011

ó ef bara væri hægt að panta ósjálfráða skrift svona einu sinni á ári. þá bara tæki maður upp penna og hann skrifaði eitthvað gáfulegt. nú á ég 3 staði eftir (semsagt "jarðhnetur") og ég hef mig ekki í þetta. finna einn stað í ríkinu e. platon, finna tilvitnun í heidegger og aðra í Draumaland Andra Snæs...sko, ég er með lagið fyrst á réttunni svo á röngunni á heilanum, en í hausnum á mér hljómar: Ekk'að nenn'essu, ekk'að nenn'essu, tjú tjú, og trallalla!

3 ummæli:

spritti sagði...

Til hamingju með daginn.

Móa sagði...

til hamingju með afmælið Heiða
(litli bróðir minn á sama afmælisdag og þú;)
Móa

Móa sagði...
Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.