Leita í þessu bloggi

mánudagur, febrúar 14, 2011

Jæja, það er svona mánudagur og ég er að deyja í bakinu, gat ekki sofnað í nótt fyrr en kl. 5, var að vakna. svona er bara stundum bakið. en fékk tíma hjá bakgaldramanni í fyrramálið sem getur vonandi lagað eitthvað. núna þarf ég virkilega að liggja bara í baði, en samt fór ég í gufubað og heitan pott í gær, það bara dugði ekki til....úti er hvít birta og logn, trén bærast ekki og fuglarnir sitja þar á greinum á sínum rökstólum. óliver er heima, að ná úr sér kvefpestinni, elvar er í vinnunni. elvar gerði myndband við ding an sich í gær:

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

dingdong: das ding an sich ist an und für sich ein gutes ding. ein ding an sich ist kein dong. aber dingsbumms macht rummsrumms. wenn das ding an sich einen gasförmigen zustand annehmen könnte, würde es dann auch in die ohren deutscher hörer eingepflanzt werden können, dann könnte das ding an sich dingfest werden. will sagen: wir wollen auch das ding an sich in deutschland!

Heiða sagði...

das ding an sich kommt in deutschland bald. und vielleicht balder als sie denken. was beteutet dingsbumms macht rummsrumms? Ich möchte wissen, weil ich finde diesen satz so unglaubliches schön. rummsrumms ist für mich etwas wie ein kinderspiel, und dingsbumms könnte ein besonderes küche sein, die kleinkuchen man mahct für weihnachten. so die kinder sitzen zusammen mit dingsbumms-küchen, und spielen rummsrumms....ahhh.

Nafnlaus sagði...

sko, það er bara þannig að lagið gerir mikið af rummsrumms. þannig að lagið er fullt af orku. en orðið dingsbumms gætir verið ymisleg nafnorð, það táknar bara orð sem þér dettur alveg strax í hug. en alveg rétt: það er ótrúlega fallegt orð. en segjum það, þetta gætir líka verið smákökur, ef till vill líka smákúkur eða cuckoo for caca. eða kannski er þetta alveg einsog astrid lindgren myndir orða það: spunk. en við viljum þetta ding an sich hingað.

Nafnlaus sagði...

afsakið. það á að heita: ... orð sem þér dettur ekki alveg strax í hug...

Heiða sagði...

Er nafnið á nafnlausum nokkuð Christoph?

Nafnlaus sagði...

hugið á huglausum er skrímstoff