Leita í þessu bloggi

mánudagur, apríl 11, 2011

Rólegheita-mánudagur með streptókokkasmitbera. Er búin að vaska upp og fá mér morgunmat og setja viskustykki og tuskur á suðu. Nú horfi ég á "Upp" með Óliver. Ljóni hæstánægður að það sé einhver með teppi á náttfötum svo dögunum skipti heima hjá honum. Hlustaði á Pere Ubu, fyrstu plötuna yfir uppvaskinu, er að fá algera dellu fyrir þessari plötu. Ætla út að labba á eftir og prufa röð á okkar plötu, og tek kannski í lokin aftur hlustun á Pere Ubu. O o o upp er svo sorgleg...

Engin ummæli: