Ég er að komast í lærugír aftur en bara hægt. Opna bók og loka aftur. Labba í skólann og hugsa. Finn orðin safnast fyrir inn í mér, í litla hrúgu. Hvenær verður lítil hrúga stór? Hellvar spilar á morgun á faktorý. Snemma-ish,við erum annað band á svið um hálf-ellefu. Er að blogga úr gemsanum mínum. Stuð.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli