Leita í þessu bloggi

fimmtudagur, maí 19, 2011

Mætt í hlöðuna, að binda hey(degger) í bagga. Hvernig var þetta aftur með bagga hildar? Með böggum Hildar? Vill Hildur baggana sína aftur svo ég geti hætt að hafa áhyggjur og vera kvíðin?

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vonandi er ekkert súrhey í hlöðunni. Þetta með gjána í kúpunni þinni er áhugavert, kannski er þetta svona Omen fyrirbrigði, einskonar merki um merkilegheit, en hvað á merkið að þýða? ..það er spurning.
Albert S.

Heiða sagði...

sjiiiiiiiittt. ég er merkt. philosophy scarred me for life...það er gott nafn á lagi. semja þennan texta...