Leita í þessu bloggi

miðvikudagur, maí 18, 2011

...er að vinna í því að lengja tímann, auka mínútufjöldann, sem ég skil kenningar Heidegger fullkomlega. 6 dagar í síðustu viku í stanslausar æfingar og komnir 3 í þessari, ætli ég nái ekki að koma mínútunum upp í 4 fyrir næstu helgi?...heppin að það er ekki selt inn í þjóðarbókhlöðuna, og að mér finnst hún yndislegasti staður á jarðríki þessa dagana, enda sit ég hjá búddabókahillunni. er að spá í að gerast búddisti...

Engin ummæli: