Leita í þessu bloggi

sunnudagur, október 30, 2011

Fór á uppvakningamyndir í gær, night of the living dead, ameríska, og les raison de la morte (the grapes of death). Meiriháttar gaman, og þessi franska er stórbrotin. Í dag eru það 2 ítalskar og ein önnur sem heitir white zombie, þar kemur bela lugosi fyrir og allt. þessar ítölsku eru svo spennandi: non si deve profanare il sonno dei morti (let sleeping corpses lie) og zombi2 (zombie flesh eaters). Í síðustu myndinni ætti uppvakningagleðin að ná hámarki, en hún er víst mjög blóðug....hú-ha. jibbííí´´ií!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú segir það.

Albert S.