Leita í þessu bloggi

sunnudagur, janúar 01, 2012

Gleðilegt ár. Það er eitthvað við þig, 2012, ég veit bara ekki hvað. Mörg skemmtileg verkefni, margir tónleikar, utanlandsferðir, hlátursköst, bara vel heppnaðar bíó- og kaffihúsaferðir, jógatímar, gönguferðir, aldrei láta 24tíma líða án þess að hafa látið vélina sem líkaminn er fundið leið til að reyna eitthvað á sig, aldrei að láta sömu 24tíma líða án þess að slaka á. Þetta verður doldið gott!

1 ummæli:

spritti sagði...

Mér finnst nú þægilegra að safna spiki 24 tíma á sólarhring. Það er einfaldast allavega.