Leita í þessu bloggi

fimmtudagur, janúar 19, 2012


Sunnudaginn 22.janúar verður kolaportssala Ólivers, Elvars og Heiðu! Það verður mikið af músik á vínil og cd, einnig bækur, dvd, föt, leikföng, tölvuleikir og alls kyns hlutir sem þurfa að fá nýja eigendur, t.d. mótorhjólahjálmar!!! Allt ódýrt. 1 cd/vinil: 400 kr./5 cd/vinil: 1500 kr. Byrjar 11.00 og endar 17.00. Óliver Elvarsson er með mikið af kvikmyndum, tölvuleikjum, fötum og leikföngum sem hann er æstur í að losna við, svo eitthvað ætti að vera fyrir alla aldurshópa. Ef vel leikur á okkur verður gítarinn tekinn með og gutlað á hann í pásum.

Auðvitað verða Hellvar-diskar líka til sölu á frábæru verði! Sjáumst á sunnudaginn!

4 ummæli:

Móa sagði...

geðveikt!

spritti sagði...

Andskotinn... ég ruglaðist og hélt að þetta hefði verið á laugardeginum.

spritti sagði...

Ég vona að þið hafið grætt á tá og fingri.

Heiða sagði...

já, þetta var algjört söxxess!