Leita í þessu bloggi

fimmtudagur, mars 29, 2012

http://soundcloud.com/heidatrubador/the-heida-hellvar-show-lag-n
Það er kominn þáttur! Fyrsti þátturinn í seríunni "Heiða fer í bæinn" (Heidi goes to town) er kominn í loftið. Í þessum fyrsta þætti spila ég lög númer 4 á nokkrum skemmtilegum vínilplötum. Þátturinn var alfarið tekinn upp í stofunni heima, með einn mæk, einn plötuspilara og einn kött við höndina. Næsti þáttur verður að viku liðinni og mun hann að öllum líkindum verða á ensku.

2 ummæli:

Heiða sagði...

hægt að fylgjast með þessu hér! http://radioheidahellvar.blogspot.com/

Nafnlaus sagði...

Þessi þáttur hefur allt sem til þarf í góða skemmtun. Ef Ljóni malaði eða mjálmaði á netinu í óbeinni útsendingu væri þessi heimilislega stemming fullkomin. #1 lofar góðu - til lukku.
Bestu,
JúnóHú / Óskar Nafnleyndar.