Leita í þessu bloggi

miðvikudagur, júlí 10, 2013

Friðrik Dór - Glaðasti hundur í heimiFyrst ég er farin að blogga upp á nýtt þá er víst alveg tilvalið að deila með ykkur þessu lítilræði. Þetta er nú svosem ekkert annað en FYRSTI SINGULL AF VÆNTANLEGRI BREIÐSKIFU DR.GUNNA OG VINA HANS! Platan mun heita "Alheimurinn" og kemur út í október.

Engin ummæli: