a er fyrsta blogg sem ég reyni að skrifa með smartsímanum og swypetækni.það gengur illa og hvert orð er ferðalag yfir lyklaborðið með einum fingri.orðin koma hægar og því er eins og ég hugsi með vísifingri.ætla að halda mér við að hugsa með heilanum í framtíðinni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli