HELLVAR er að spila annað kvöld á Grandhotel, litlum bar í Schliemanstr. 37, Prenzlauer Berg. Spilum kl. 22:39. Aðrir tónleikar okkar, spennt fyrir þessu. Er samt pínu slöpp enn, en verð bara að taka því rólega þangað til. Ef ég er enn slöpp á morgun, þá tek ég bara "fake it 'till you make it" á þetta. Þykist vera hress, og spila og syng, og fer svo aftur heim og verð slöpp. Æfðum áðan. Nokkuð gott. Bæ!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli