Gleðilegan fyrsta í Airwaves. Sökum anna við tónleikasókn hef ég fengið frí frá næturvaktinni næsta laugardag. Afleysari minn er ekki af verri endanum, en hann heitir Kiddi og hefur verið kallaður eftir nagdýri. Hvers vegna, veit ég ekki. Veit hins vegar að hann er með góðan tónlistarsmekk. Þáttur því næst þann 29.október, en þá verður þemað Paradís og Himnaríki. Kem með komment um það sem stendur upp úr á Airwaves þegar ég hef tíma til að pústa fyrir framan tölvu. Jippppíiiiiikóóóóóóla!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli