Leita í þessu bloggi

föstudagur, nóvember 18, 2005

Ég ákvað að láta bara verða af þessu helgarfríi sem ég var að láta mig dreyma um, og tek því Næturvörðinn upp fyrir laugardaginn. Þemað er fyrirgefningar,(sorry,excuse me, afsakið, fyrirgefðu...)og ég er langt komin með hann. Það verður yndislegt að fá frí ALLAN laugardag og ALLAN sunnudag, í stað þess venjulega. Fyrsta heila helgarfríið mitt síðan í júlí. Þetta er bilun, en svona geta nú tarnirnar verið. Ég borga þá allavega skuldirnar aðeins niður.Bæó
Heiða

Engin ummæli: