Óliver er veikur. Hár hiti og slappleiki. Hann er samt svo brattur, að áðan ætlaði hann að fara á fætur og fá sér morgunmat, en þurfti svo bara að leggjast aftur því honum var svo illt í hausnum. Svona er að vera lítill, maður er svo fljótur að gleyma að maður sé lasinn, en er það samt. Hann liggur nú og horfir á teiknimynd.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli