Leita í þessu bloggi

laugardagur, apríl 08, 2006

Fjú, nú er lítið eftir af 18 tíma vaktinni sem ég stend í dag og kvöld. Þetta er bara eins og að vera á sjónnum. Aðeins minna rugg, kannski. Söngkeppni að baki, og Næturvakt framundan. Góða rest af helginni. Ég ætla að vera þreytt á morgun og gera lítið sem ekkert, ef ég get. Það verður stuð.

Engin ummæli: