Og sjá: Ég hef gert
jólagjafalista. Ef einhver veit ekki hvað á að gefa mér og langar í hugmyndir. Tek það fram að mig langar í allt á þessum lista, en geri mér grein fyrir því að sumt er að sjálfsögðu ekki á valdi neinna að gefa, sökum þess hve dýrt það er. Samt langar mig allra mest í frið á jörð, en verð líklega sjálf að berjast fyrir honum. Það tekst að lokum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli