Jæja, nýtt umhverfi í bloggheimi hér á blogspot. Ég er svo skeptísk á svona nýjungar að ég var heillengi að melta með mér hvort ég ætti að uppfæra í nýtt kerfi, en svo fór ég á google og leitaði að einhverjum neikvæðum athugasemdum. Þegar ég fann engar, ákvað ég að skipta bara. Nú er að sjá hvort einhverjir gallar eiga eftir að koma í ljós. Eins og er sé ég engan mun, nema mér sýnist fonturinn vera annar en venjulega.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli