Mjög náðug stund sem ég á hér alein í rólegheitum. Heyri suðið í handboltaleik innan úr herbergi, Óliver fór út að leika, og allir sem ég átti að hringja í eru að horfa á sama leikinn og enginn með kveikt á símunum sínum. Vá hvað ég er sátt við stundina sem er að líða.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli