Leita í þessu bloggi

laugardagur, febrúar 03, 2007

Svona á að gera í kvöld:

900 2007 Ég og heilinn minn

* Eftir að símakosning er hafin gefast um 35 mínútur til þess að kjósa.
* Einungis þau atkvæði sem greidd eru innan tímarammans eru gild.
* Eitt atkvæði er gefið ef hringt er eða sent sms í viðkomandi símanúmer. Enginn texti þarf að fylgja sms skilaboðum.
* Ekki er hægt að hringja úr númerum sem lokuð eru fyrir hringingar í símatorg.
* Heimilt er kjósa fimm sinnum úr hverju símanúmeri en gjaldfært er fyrir öll símtöl.
* Hvert símtal/SMS kostar 99,- kr.

Ég er glöð, og þetta verður gaman.

Engin ummæli: