Leita í þessu bloggi
föstudagur, janúar 18, 2008
Er ekki bara að komast kraftur í kellu? Tja, ég ætla svo sannarlega að vona það. Er að skrifa, fer svo að syngja, svo aftur að skrifa, og annar í kanagufu verður vonandi tekinn eftir vinnu í dag. GuggThelm og allir hinir velkomnir að djoina. Kannski bara maður skelli sér á smá hlaupabretti fyrst og svo í gufusvitn. Já, allavega veikin búin. Svaf í tæpa níu tíma í nótt, vaknaði samt syfjuð. Hlustaði á Klaus Nomi fyrir svefninn, Wasting my time er stórbrotið. Hlustaði á Iggi Pop plötu frá örlí Eydís á leið í vinnu, Party eitthvað heitir hún. Gott tað! Teikninámskeið byrjar á mánudag næsta. Það verður spennó.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli