Leita í þessu bloggi

miðvikudagur, maí 14, 2008

Ég kann ekki að vera neitt annað en unglingur þegar ég horfi/hlusta á David Bowie. Var bara komin með skærin í hendurnar að fara að klippa hárið mitt í pönk-tjásur og gera göt á fötin mín, og pönka allt upp, bara við að horfa á þetta. Get ekkert að þessu gert, hann Bowie hefur bara svona áhrif á mig.

Fáum annað sem hefur svakalega brjálhvetjandi áhrif á mig:

Engin ummæli: