Leita í þessu bloggi

þriðjudagur, mars 17, 2009

Búin að vakna og fara ekki aftur að sofa, gera jóga í tæpan klukkutíma, lesa um framandi lönd, drekka grænt úlong-te, fá mér hráfæðismat, lesa blogg, fá mér ábót á úlong og nú skrifa blogg. Eftir: Skoða póstinn minn, svara póstinum mínum, fylla út eyðublað, ná í bréf (ef tilbúið), fullgera skýrslu,gera tutlusalat, borða tutlusalat, fara í bæ, ná í síma, syngja í hafnarfirði, koma áftur. Og margt fleirra. En fyrst: Anda inn, anda út, og svo hefst það.

Engin ummæli: