Leita í þessu bloggi

fimmtudagur, október 07, 2010

http://vefir.ruv.is/poppland/besta_lennon_koverlagid/
Næstsíðasti dagur í kosningu í dag...
Óliver fann upp nýtt sund í gær, það heitir "Handgrímur". Felst í því að vera stífur í vatninu og halla sér afturábak og sökkva og ýta sér upp á yfirborðið með höndum og fótum, fara á afturábakstökkvum yfir alla laugina sem sagt. Sundið er frumlegt, og nafnið afar grípandi, semsagt alls sem gott sund þarf. Ég meina langar ykkur ekki að kunna að synda bæði skriðsund og "handgrím"?
Plís kjósiði mig, og úr öllum tölvum sem þið sjáið...munar um allt....

Engin ummæli: