súfistinn og kaffihúsalíf mitt hefur heldur betur tekið jákvæðan kipp þegar ég þarf að fara þangað til að tékka á netinu. það er ekkert slæmt við það. hjólaði á auðum götum. hjólið mitt er fallegt, gott og afar viljugt til hjólatúra eftir svo langa inniveru vegna veðurs. ég lét víst ekkert verða af því að kaupa vetrardekk, og nú virðist ekki þörf fyrir það. það bara bíður betri tíma. hjólaferðir, here I come.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli