Leita í þessu bloggi

laugardagur, júní 30, 2007

Hér er nýjasta dróttkvæði mitt:

Vinur minn að morgni

Ljósbrúnn og mjúkur
Sekkur að botni
Fingur gegnum bréfið
Vinur minn að morgni
Hvað ég myndi gefa
fyrir stinnan og dekkri
Fljótandi á yfirborði
Glansandi af heilbrigði

Engin ummæli: