Leita í þessu bloggi

fimmtudagur, maí 31, 2007

Medal dóna og róna í Barcelóna

Nei, ég segi svona, engir dónar eda neitt svoleidis. Mikid betl á gotum úti, samt. Heitt og sólarlaust. Fer á Primaverasvaedid á eftir, en fyrsta sveitin stígur á svid eftir tvo og hálfan tíma. Ég get nú ekki séd allt en í dag held ég ad ég reyni ad ná Slint, Smashing Pumpsins, Fennesz & Mike Patton, Fujiya & Miyagi og sé svo í skottid á White Stripes ádur en ég held heim. vona ad ég hitti kannski einhverja íslendinga. Ja, allavega múm náttúrulega, en thau spila á laugardagskvold. Skrifadi fullt af skemmtilegu í lest. Thad er greinilega mjog gott ad hugsa í lestum.

Engin ummæli: