Leita í þessu bloggi

föstudagur, mars 10, 2006

Mikið er nú lífið fjölbreytt og skemmtilegt. Í dag hef ég borðað beikon og egg, hjólað, tekið strætó, spilað á gítar, keyrt bíl, farið upp í útvarp, farið upp í mogga, svarað nokkrum bréfum, hitt nokkrar fólkur, hlustað á tónlist, látið í vél, hugsað, lesið blöðin, drukkið ótæpilega af kaffi, skoðað í bókabúð, keypt eitt á útsölu i bókabúð....og klukkan er rétt að verða 2!!!!!
Næsta þema næturvarðarins er Kaffi! Kaffiþema. Allar uppástungur vel þegnar.
Ástarkveðjur,

Engin ummæli: