Skemmst frá því að segja að ég varð skíthrædd við vondu draugana í White noise. Já, verð nú ekki oft hrædd en þarna var ég ein að horfa og svo skreið ég uppí og reyndi að hjúfra mig að Óliver sem vildi ekki láta knúsa sig og sló frá sér, og því skalf ég sjálfa mig í svefn...Aðeins að ýkja, náttúrulega, en White noise er miklu betri en ég átti von á. Ekki fyrir draugahrædda.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli